top of page
Raflagnahönnun, rafhönnun, raflagnateikningar, rafbílar, rafbílahleðsla, rafbílavæðing

Starfsmenn

Jón Arnar Sigurjónsson

Er menntaður rafmagnstæknifræðingur af sterkstraumssviði, iðnrekstrarfræðingur, með MBA í viðskiptafræði og próf í verðbréfamiðlun. Jón Arnar hefur langa reynslu  af raflagnahönnun, rekstri, innflutningi rafbúnaðar og gæða-, umhverfis- og öryggismálum á raforkusviði.

Eitt af helstu áhugamálum Jóns Arnars er rafbílavæðing á Íslandi. Hann var um tíma formaður rafbílahóps Samorku og sat í rafbílahóp Orkuveitu Reykjavíkur. Hann hefur haldið nokkur erindi um rafbílavæðingu og áhrif hennar á raforkuframleiðslu og dreifikerfi landsins. 

bottom of page